Verðskrá

Kostnaður við útfarir er breytilegur og fer eftir því hvers er óskað hverju sinni.
Greiðsla til presta og vegna grafartöku greiðist af kirkjugarðsgjöldum.
Erfidrykkja eftir útför er alfarið val aðstandenda, hvort og hvar eða ekki.

Hér að neðan eru upplýsingar um kostnaðarliði vegna útfarar sem
Útfararþjónusta Davíðs Ósvaldssonar annast.

 

Þjónusta Verð í kr.
Kista frá 140.600
Furukista 208.800
Eikarkista 306.500
Sæng, koddi, blæja 20.350
Líkklæði 9.900
Kross á leiði (púlt) 12.400
Skilti 8.850
Útfararþjónusta frá 85.000 – 110.500
Duftker 8.840
Kirkjur og kirkjuverðir frá 6.500
Orgelleikur við kistulagningu 17.403 með gjaldi fyrir ferðir
Orgelleikur við útför 22.639 með gjaldi fyrir ferðir
Orgelleikur við útför 32.495 með gjaldi fyrir ferðir
Einsöngur/einleikur frá 30.000
Söngur 4 menn (kvartett) 74.600
Söngur 10 menn 140.304
FÍH 3.500
Stefgjald á tónlistarflutning 5%
Blóm á kistu frá 30.000
Blóm á altari frá 7.000
Prentun (sálmaskrár) frá 37.274 100 stk
Aðkeyptir liðir, álagning 10%

 

HELSTU ÞJÓNUSTUSVÆÐI
REYKJAVÍK – KÓPAVOGUR – HAFNARFJÖRÐUR – GARÐABÆR – MOSFELLSBÆR – SELTJARNARNES – ÁLFTANES – KJALARNES